FYRIRTÆKIÐ

Rafprófun ehf var stofnað þann 2. febrúar 2008 af Jóni Viðar Óskarssyni rafvirkjameistara og löggiltum rafverktaka en áður starfaði hann undir eigin nafni.

Rafprófun ehf tekur að sér stór sem smá verk en helstu verkþættir eru

Öll almenn raflagnaþjónusta

Bílahleðslulausnir

Dyrasímaþjónusta, aðgangsstýringar og sjálfvirk hurðaopnun

Brunaviðvörunar- og öryggiskerfi

Neyðar- og leiðarljós (út-ljós)

Loftræstikerfi

Byggingarstjórn flokkur I og III

Mælifræðiþjónusta, yfir 30 ára reynsla í mælifræði

Viðskiptavinir Rafprófunar ehf eru fyrirtæki, húsfélög og einstaklingar.