FYRIRTÆKIÐ

Rafprófun ehf var stofnað þann 2. febrúar 2008 af Jóni Viðar Óskarssyni rafvirkjameistara og löggiltum rafverktaka en áður starfaði hann undir eigin nafni.

Rafprófun ehf sinnir allri almennri raflagnaþjónustu.

Viðskiptavinir Rafprófunar ehf eru fyrirtæki, húsfélög og einstaklingar.